Fyrir þig myndi ég mæla með eftirfarandi, þar sem þú hefur líklega ekki endalausann pening fyrir þessu:
Athlon AMD64 3000+ örgjörvi ( socket 754 ) ca. 13-14 þúsund
Kingston Value Ram 512mb ( 2x 256mb )
200+ ? gb harður diskur ( matrox / western digital (ekki benchmark dauðans eitthvað en á fínu verði )
Abit NF8/NV móðurborð - ca. 10þús krónur
GeForce 6600GT 128MB skjákort - ca. 18þús
og setja þetta í kassa að eigin vali, mjög góð blanda og þú getur treyst því að þú færð eins mikið og þú getur fyrir peninginn.
Allt þetta er hægt að fá í tölvuvirkni ( www.tolvuvirkni.is ) og mæli ég stórlega með þeirri búð.
gangi þér vel