Þannig er mál með vexti að ég ætla bráðum að versla mér nýjan laptop.
Ég veit ekki alveg hvernig ferðatölvu ég á að fá mér.
Það sem tölvan þarf að hafa er góða rafhlöðu, sæmilegann örgjöfa(1.4 ghz), stórann harðann disk(minnst 40 gb) og vinnsluminnið verður að vera minnst 512 mb.
Eru einvherjir hér sem væru svo vænir að hjálpa mér.

kv. Finisboy