Fer eftir hvað þú ert að fara að gera, og síðan er stærðin á örgjörvum ekki aðalmálið. T.d geturu keypt þér AMD 3500+ örgjörva og hann er 2,2Ghz síðan geturu fengið þér Intel sem er t.d. 3,2 Ghz Eða fengið þér Apple G5 en þeir eru bara 1,8 Ghx minnir mig, en allt eru þetta um það bil jafn öflugir nema þeir eru með frekar sérhæfða vinnslu. T.d Apple er góður fyrir grafíska hönnuði, AMD er leikja örgjörvar, og Intel er bæði.