Vandamál með skjákort!
Málið er að fyrir stuttu keypti ég mér GeForce FX5200 256 mb fyrir PCI slots . Og áður var ég með vægast sagt lélegt innbyggt skjákort á móðurborðinu og var það að virka ömurlega í tölvuleikjum og þegar ég keypti tölvuna mína hafði ég nánast ekkert vit á þess konar hlutum. En svo keypti ég mér skjákortið og hélt að þarna væri ég búinn að redda mér. En svo er skjákortið (FX5200) ekkert mikið betra, og ég var að hugsa hvort ég gæti stillt það eða gert eitthvað til að auka performance-ið