HP eru góðar tölvur, og það er líka góð þjónusta í opnum kerfum fyrir HP vélar verslaðar í bandaríkjunum. Sjálfur hef ég átt 2 HP lófatölvur sem ég verslaði í bandaríkjunum. Nýlega verslaði ég svo Dell Axim X50v sem, að mínu mati, eru bestu kaupinn í dag. Hægt er að fá hana á c.a. 400$ og er þetta öflugasta tölvan á markaðinum í dag miðað við verð.
En varðandi lyklaborðið þá styður það ekki íslenska stafi beint úr kassanum, þú þarft að kaupa þér þetta forrit [url=]http://pocket-pc-software.penreader.com/InterKey.html
[/url] til að fá sér íslenska stafi.