Ég var bara að spá hvernig tölvu maður þarf að fá sér nú til dags til þess að geta spilað bæði nýjustu leikina í dag og þá sem seinna koma.
Málið er að gamla tölvan mín bókstaflega sprakk í vikunni og ég þarf að fá mér nýja.
Er gott 128mb skjákort nóg eða þarf ég að fá mér 256mb?
512mb innra minni nóg eða er betra að fá sér 1GB?
Ég er svo að spá í 3-3.2GHz örgjörva… það hlýur að vera nóg.
Mikið tillit tekið til verðs á vörunum. ;)