Skil ég þig rétt að sjónvarp eigi að koma í stað tölvuskjás….?
28" sjónvarp gefur mun grófari mynd heldur tölvuskjár. Þannig sé ekki alveg praktík í þessu. En tengdu bara og sjáðu þú getur varla lesið stafina af sjónvarpin :) En fínnt til þess að horfa á myndir í.
Nei. Þú getur horft á bíómyndir en ekki verið að vinna í windows. Upplausnin í sjónvarpi er 768x576pixlar(eða dílar eins og íslenska windows þýðingin kallar þetta) en í skjánum 1024x768pixlar. Ef þú ætlar til dæmis að spila leiki þarftu að hafa upplausnina 640x480 sem getur sökkað mjög.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..