Ég keypti mér laptop fyrir svona 3-4 mán síðan. 1,7Ghz með 512mb ddr og 17" skjá.
Hún virkaði mjög vel fyrst og ég gat spilað allavega leiki án þess að hökta neitt. En núna þá er eins og hún ofhitni eðða eitthvað. Alltaf þegar ég fer í CS eða EVE eða aðra leiki´þá höktir hún eins og ég veit ekki hvað og allar viftur fara í botn og talvan verður þvílíkt heit. Hvernig laga ég þetta?