Ég er að pæla í að fá mér skjákort en veit ekki alveg hvort maður á að fá sér GeForce eða ATI eða bara Jetway.
Tölvan mín styður bara AGPx4 þýðir það þá að ég geti ekki notað skjákort sem eru 8xAGP???
Ég er með nokkur í sigtinu en veit ekki alveg hvernig ég á að gera uppá milli þeirra, þau eru ATI Radeon 9200SE, GF FX5200, GF MX4000 eða Jetway SIS315B1/315B2 (en þau eru öll 128mb)
Hefur einhver reynslu góða/slæma af þessum kortum.
Tölvan mín er 1,8Ghz Athalon, 768mb innra minni og ég er með GF 64mb en er ekki alveg að fara að fá mér nýja tölvu á næstunni.
cent