Hefur eihver notað ASUS Star Ice örgjörvakælinguna? Er að spá í að fá mér hana en veit ekkert hvort það séu mikil læti í henni eða hvort hún sé alment góð?
Hvaða Örraviftu á ég annars að fá mér hvað notar líðurinn?
ok sko…. þetta gerist ekki flóknara farðu inná www.tomshardware.com og skoðaðu “BIG BAD STAR ICE” …. eftir það…. viltu ekki sjá þetta sukk ! mæli eindregið með nýjustu zalman. coolermaster hyper48 viftan er ekki að standa sig og þessi asus vifta sýgur böll…. zalman er toppurinn í dag :)
Zalmann eru fínir ef fólk vill fá góða, hljóðláta kælingu en hún býður ekki upp á neitt meira. Thermalright XP-90 eða XP-120 eru mikið betri kælingar og hægt er að nota þær við yfirklukkun með réttri viftu… En fást ekki hérna á klakanum…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..