Fallegar speccur fyrir utan harða diskinn. Ef hann er 80GB þá er hann væntanlega ekki 7200rpm allavega hef ég ekki séð neinn svoleiðis ennþá og þá geturru alveg eins sleft því að verað fá þer sona mikið minni og góðan örra. En já…er líka að spá í hvað þú meinar með þessu topici á þráinum þínum þar sem þú ert í rauninni bara að tala um Dell og kemur ekkert inná hp eða IBM…..
Dell tölvurnar eru mjög endingargóðar og mjög góðir þjónustuaðilar fyrir þá hér á íslandi.
HP góðar tölvur en hægt er að lenda á misjönum eintökum góðir þjónustuaðilar á íslandi
IBM - ekki góð ending, af 3 tölvum sem ég veit um þá eru þær allar í rugli. nýherji er nú ekki þekktur fyrir góða þjónustu (allavega hefur það farið Langt framhjá mér) IBM ferðaðatölvurnar eru ekki lengur framleidar af IBM (Seldu nafnið og framleiðsluna til annars aðila) En allavega þá mundi ég ekki mæla með IBM.
Ath þetta er byggt upp á Mínum skoðunum og reynslu á þessum framleiðendum, Vona að enginn taki þessu illa :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..