Já, ég fékk mér semsagt nýjan kassa um daginn, coolermaster centurion 5 ef einhver er forvitinn. Þessi kassi býður upp á þann skemmtilega möguleika að hægt er að setja headphone og mic í samband framaná. Ég tengdi allt sem tengja þarf úr kassanum í móðurborðið en svo þegar ég ætlaði að nota þetta headphone tengi þá gerðist bara ekkert. Veit einhver um eitthvað sem ég er að gleyma?
Er með MSI 875P NEO FISR móðurborð sem er reyndar með innbyggðu hljóðkorti en ég nota það ekki, heldur SB audigy 2 (þó er það innbyggða installað).