Styttingar?
Sko veðrur Skomm (+2 stafir, ekki mikil stytting hér á ferð)
Tölvur verða Töllur (sami fjöldi en feit stafsetningarvilla)
Eitthvað verður Eikkað (-2 stafir, stytting en rosaleg stafsetningarvilla)
Út frá þessu að dæma stendurðu á sléttu hvað stafafjölda varðar. En hins vegar siturðu uppi með óþolandi skrifmál sem er leiðinlegt að lesa og uppfullt af villum. Síðan vil ég benda þér á að ef þú sleppir úr 1 staf kannski í einstaka orði, þá ertu að spara þér…hmm…kannski þriðjung úr sekúndu í mesta lagi, nema þú sért þeim mun hægari í ritun. Einnig venurðu þig í leiðinni á að skrifa vitlausa íslensku. Fólk sem skrifar góða og rétta íslensku nýtur jafnan meiri virðingar og þá fengirðu kannski viturlegri svör við þessari fyrispurn þinni.
I rest my case.