Er ekki bara málið að leyfa öðrum að njóta ?
Sá þetta á partalistanum:
sælir parta félagar. smá ævintýri hér sem vindur upp á
sig.
Er að setja saman tölvur fyrir krakka sem eiga ekki efni
eða efnamikkla foreldra til að fjármagna tölvu.
Þetta byrjaði á að ég púslaði 3 tölvum og gaf, enn þetta
fór að spyrjast út og í dag er þetta aðal hobbíið mitt.
Enda er brosið á börnunum næg borgun, ég set þetta saman
úr gömlum tölvum og tölvudrasli. Og vanntar endalaust
meira dót í þetta. Ef þið viljið hjálpa mér um drasl sem
þið eruð hætt að nota yrði það vel þegið,,,eða bara koma í
félagið og gera það sama og ég.
endilega hafið samband ef þið megið sjá af dóti.
kveðja ,,´Kristinn. uppl. 964603@xyz.molar.is
Vona að þú getir haft samband við hann út frá þessum upplýsingum
hérna er linkur á bréfið:
http://www.molar.is/listar/partalistinn/2005-01/0455.shtmlkv
Egill