Ég veit hreinlega ekki hvort ég sé með svona næma heyrn eða hvort bæði nýja cpu viftan mín og kassaviftan séu biluð,,, ég heyri í báðum þennan hátt tjúnaða nið, ekki vind eða soghljóð af kassanum heldur þennan stöðuga hljóm,,, hefur einhver sömu sögu að segja hérna? Einhver ráð eða komment????
—–