Ég er að fps-dropa allsvakalega í leikjum og ég er að reyna finna út hvur fjandinn veldur þessu
Ég er að nota AMD athlon 2400xp, ati radeon 9800, 512mb minni, AK77-600Gn móðurborð
Hún er algjörlega virus og spyware-free
Tók meira segja virusvarnaforritið af tölvunni til að gá hvort þetta lagaðist.. enn ekkert kom til..
Hitinn í góðu lagi líka…
Ég er svona um það bil að verða ráðþrota.. einhverjir sem geta hjálpað mér?
