Ég botna ekki alveg í þér að það sé minni bilanatíðni í Amd , ég þekki tvo aðila sem annast
stór fyrirtæki með margar tölvur 50+ og þeir eru á
sama máli Intel er mun öruggari og minni bilantíðni.
En það gæti verið önnur saga með Amd64 sem ég veit ekki skil á. En gömlu Amd voru að bila mun oftar en Intel enda hitnuðu þeir mun meira.
Ég hef átt 5 Intel örgjörva (PII 400mhz,PIII 833mhz,P4 1400mhz, P4 2400mhz og P4 3000mhz) og engin af þeim hefur bilað og eru 3 þeirra enn í fullri notkun.
En persónulega í dag mundi ég finna 3.0Ghz P4 Extreme edition á ebay eða einhvað hann rokkar
er með 2mb cache(innraminni) og mjög stöðugur. hann er að perfoma eins og Amd64 3200+ held ég þori samt ekki að hengja mig á það.
Allavega lestu þig til á netinu á síðum eins og Anandtech og Tomshardware