Ég keypti mér mp3 spilara fyrir nokkrum mánuðum og lagðist djúpt í pælingar.
Að lokum stóð valið á milli I-pod 20gb og I-river H120 20gb.
Að lokum ákvað ég að kaupa frekar I-river spilarann.
Það sem réði úrslitum með það var að samkvæmt samanburði þá eru hljómgæðin í þeim mjög svipuð en það sem I-river spilarinn hefur umfram I-pod er:
Carry Case, LCD Remote, FM útvarp, Voice recorder(las að það sé líka hægt að taka upp úr FM útvarpinu sem mp3, hef samt ekki prófað það), Rafhlaða endist lengur (i-pod 12hrs i-river 16hrs)
Samkvæmt Cnet fær i-podinn aðeins betra Editors Review, en I-river fær miklu betra user review.
Sjá hér
I-River:
http://reviews.cnet.com/iRiver_H120__20GB_/4505-6490_7-30571493-2.htmlI-Pod:
http://reviews.cnet.com/4505-6490_7-30978806.html?tag=also