Ég er með smá spurningu handa ykkur. Ég var að skrifa einn disk í tölvunni hans bróðir míns. Fælinn var stærri en diskurinn (ég athugaði það ekkert enda bjóst ég við að hann væri jafnstór) og þegar ég var búinn að skrifa einhvern part af honum kom error og síðan þá hefur hann ekkert getað lesið diska né skrifað. Þegar ég set disk í og fer í My Computer breytist DVD-RAM yfir í CD-DRIVE og ekkert gerist. Veit einhver hvað getur verið að?
Þetta er DVD skrifari og ég notaði NERO. Lætur Nero ekki alltaf vita ef efnið sem maður er að brenna er stærri en diskurinn?