
ég keypti mér skjá 17" LCD og hann var í lagi svo flutti ég til svíþjóða og þegar við vorum búin að vera þar í nokkra mánuði þá bilaði skjárinn allt í einu og bróðir minn var að fara til íslands svo hann tók skjáinn með sér því að hann var en í ábirgð og síðan gerðu þeir bara við hann og ekkert meira mál en það.
þannig að það er eins og þeir velji sér kúnna til að fá góða þjónustu og velji aðra fyrir lélega þjónustu.