Ég var að setja upp annan harðann disk á tölvunni minni. Ég setti hann í stillti jumper pinann á slave og tengdi báðar snúrurnar í. Svo kveikti ég á tölvunni og fór í BIOS. Þar stóð að ég væri með annan harðann disk og allt í lagi. Svo startaði windows sér og ég fór í device manager og þar var diskurinn mættur og “working properly”
EN þegar ég opnaði My Computer möppuna var engan nýjan harðann disk að finna????

Hvar er slaveinn? af hverju kemur hann ekki í my computer.

ÞAð er hálf fúlt að vera með auka disk ef maður getur ekki notað hann.

Hjálp…..