Ég var að setja nýjann minniskubb(DDR512mb 266) í tölvuna mína en í henni var annar 512mb kubbur. Það gekk vel fyrir sig. Nú ætti ég að vera komin með 1024mb en General system properties segir að ég sé bara með 768mb?????
Hvað á það eiginlega að þýða.
ÞAð er ekkert annað en bara að slökkva á tölvunni setja kubbinn í og kveikja á henni aftur? Þá ætti hún að vera búinn að setja þetta upp en mér vantar 256mb(hvar eru þau)
Nú stendur í tölvubókinni minni að tölvan noti DDR minni sem á að vera 200/266mhz sem stóð á kubbnum mínum þannig að ég get ekki séð hvað vandamálið er.
Getur einhver hjálpað mér?