Nú er ég með rándýra IBM ferðavél glænýja og frekar stóra 700mhz 256mb og finnst eins og flestum þægilegt að gera mikið í einu. Málið er að ég vill keyra tvo skjái í einu með sitthvort forritið í gangi. Ég hef séð þetta á sumum dell eða hp vélum svo var þetta ekkert mál í borðtölvunum, mar setti bara annað skjákort. En ég átta mig ekki alveg á þessu í lappanum.
Svo er það líka annað litirnir eru bara miklu væmnari í external skjánum, einhver lent í því?