Familían er með 1 PC (Windows) og eina Mac (mamma tekur ekki annað í mál). Nú ætlar hún að fara að tengja PC við ADSL, en er ekki hægt að láta Makkann (iMac btw) vera nettengdan um leið?
Er málið að redda netkorti í iMacinn (efast um að hann sé með) og tengja hann í gegnum PC sem að er með router eða eitthvað álíka? Eða að fá ADSL módem sem að hægt er að tengja fleiri við (er það til?).
Eða hvað.. ekki mikill network gaur, hvað á að gera?
Summum ius summa inuria