Dótarí til sölu
1 stk. FLOTTUR DEMON KASSI MEÐ LJÓSUM OG GLUGGAHLIÐ !!
Smá sjúskaður greyið eftir flutning og var notaður í varahluti :o)
Lítilllega beyglaður, bilaður reset takki og svo vantar í hann 2 viftur en
annars vel brúklegur og ferlega flottur kassi. Án PSU - Með USB og audio að framan.
mynd: http://shop.veflausn.is/images/Svarturdemon.jpg
ljósavifta er í gluggahliðinni. 4000 kall eða besta tilboði tekið !
Spurning um að modda þennan kassa ?
4 stk. 56 K Modem PCI 200 kall stk.
1 stk. Vifta í PCI slot aftan á kassa 200 kall stk.
ISA hljóðkort & ISA Modem 200 kall saman.
Slatti af fínum netkortum 250 kall stk.
USB cable m / 2 usb. Þetta er til að stinga beint í móðurborð og koma fyrir í PCI slotti aftan á kassanum 400 kall stk.
Svipað þessu: http://english.aopen.com.tw/products/mb/accessory/images/usb.gif
Firewire cable m/1 firewire til að stinga beint í móðurborð og koma fyrir í PCI slotti aftan á kassanum 400 kall stk.
Í sama stíl og USB hérna að ofan
Floppydrif – hvítt 200 kall stk.
CAT 5 kapall í nokkrum mislöngum bunkum fæst GEFINS með kaupum á hverju sem er, fyrstur kemur fyrstur fær.
POWER SUPPLY//AFLGJAFAR
2 stk. 230W ATX P4 500 kall stk.
1 stk. 400W nett ATX P4 2000 kall lítið notað
1 stk. HP 200W ATX 500 kall
( held að það passi í HP kassa hér að neðan)
2 stk. DVD DRIF SVART ónotað 3000 kall stk.
2 stk. AMD 64 3200+ VIFTA 1000 kr stk.
2 stk. 2 hnappa kúlumýs 200 kall stk.
2 stk. 2 hnappa kúlumýs með skrolli (önnur svört) 250 kall stk.
1 stk. 80mm vifta UV 3 pinna 400 kall
1 stk. 120mm glær vifta með rauðu gulu grænu og bláu ljósi 400 kall
1 stk. Móðurborð J-5XTA með 200MHz K6 örra + viftu 500 kall
1 stk. Móðurborð J-5XTA með 200MHz K6 örra 400 kall
1 stk. 32mb. Sdram minni 200 kall
TÖLVUKASSAR Turnar með gömlu drasli í…..
1. HP Vectra kassi með engu PSU en ég held að HP PSU hér að ofan sé að passa í hann
VL 609 móðurborð með Intel Celeron slot örra MHz ??? man það ekki minir 300 -400 (ábyrgist ekki minni mitt) USB og PS2 ISA hljóðkort.
1000 kall ? eða besta boð bara.
2. LEO kassi – 4mb. Skjákort some PSU some móðurborð 233 MHz Pentium MMX gamalt 32 mb. Minni ISA modem (tekur eitt sdram) EKKI PS2
1000 kall ? eða besta boð bara.
3. Hyundai kassi P5000M Some Móðurborð PSU ISA hljóðkort 32mb minni gamalt EDO eða eitthvað Pentium 133 MHz EKKI PS24
1000 kall ? eða besta boð bara.
That’s all folks
! ! ! ! Endilega bjóðið í það sem er verðlagt of hátt hjá mér ! ! ! !
Kaupendur verða að leggja á sig ferðalag í Grafarvoginn !
Kv
Egill
Sendið póst í ejk@vortex.is