Tengibúnaður: 4x/8x AGP stuðningur
Nú stendur í tölvuhandbókinni minni að tölvan mín styður 2x/4x AGP VGA kort. Þýðir það þá að ég geti ekki sett skjákort sem er með 4x/8x AGP tengibúnað í tölvuna mína eða skiptir ekki máli hvort þú settur 4x/8x AGP kort í 2x/4x slot???
Hvað þýðir þetta annars 2x4x8x dæmi???