800 eða 1100 er nú ekki svo stórt bil. Ég get samt sagt þér að þessi varpi sem þú ert að skoða er business varpi sem þýðir að hann er optimized fyrir tölvur…ekki mjög góður í heimabíóið. H30 varpinn tekur þennann í nefið í video gæðum, hann var að vinna product of the year hjá What HiFi.
Fyrir utan það að þessi varpi er frá optoma eins og H30,
http://www.optoma.co.uk/Contents/EP725.htmþá er hann að skila heilum 34db á móti 27 sem er eitthvað sem þú tekur eftir í stofunni.
Ég get líka sagt þér að ég er með eldgamlan 800 lumensa LCD varpa í stofunni hjá mér og það meira en nóg, þó að ég kveiki á öllum ljósum og það er 30% ljóstap í gegnum LCDið, 800ANSI lumensa DLP varpi er meira en nóg í stofu. Ekki hlusta á mig, skelltu þér í Radíóbæ og fáðu að sjá myndina í H30, ég lofa þér því að þú verður ekki svikinn.