Er að selja tölvuna mína og bið ég bara um að þið bjóðið í hana. En hún samanstendur af:

Thermaltake Xaser III álkasssa með glugga á gliðinni og um 400w powersupply. Usb og firewire að framan ásamt error report og hitamæli og viftustyllingu,
Intel P4 2.8 800fsb Örgjörvi,
Radeon 9600 128mb skjákort M/Tv-out,
Kingston 512mb 400mhz vinnsluminni (stillt á dual nýtingu á móðurborði þannig að minnin nýtast bæði í einu og vinna þar af leiðandi hraðar),
Gigabyte 20 þús kr móðurborð,
200gb samsung harður diskur með 8mb buffer 7200,
52x geisladrif sem er skrifari og dvd-drif,
5.1 hljóðkort á móðurborði ásamt netkorti ofl…

Endilega bjóðið í þennan glæsilega grip.

ddurtur@hotmail.com
Garðar, a.k.a MerziNary cs…