Mig vantar smá hjálp við að overclocka tölvuna mína.
örrinn er amd64 3200+
móðurborðið er msi k8n neo
minni er 512 400mhz
skjákort er 9600xt
ég er með fína kælingu…huge zalman kvikindi…og fortron aflgjafa…

og mig langar að fá meira útúr henni……

vélin er 2211mhz en ég hef komið henni rétt yfir 2330!
en ég veit að það er hægt að gera meira….

Einhver sem vill leibeina mér í því.

Ég vil ekki nein svör nema einstaklingurinn sé 100% viss í hvað hann er að tala um.

með fyrirfram þökk

DOLLI