Það eru til nóg af þeim, hvað er það annars sem að þú villt að tjúnist upp…
Það er hægt að tjúna flestallt upp í tölvunni, nefni ég sem dæmi tjúna örgjöva upp með yfirklukkun og er það hægt með að gera það sjálfur eða með ýmsum forritum, það er hægt að tjúna upp vinnsluminni, harðadiska, móðurborð, skjákort, internettenginu og fleira og fleira…
Það er ekkert eitt forrit sem að gerir allt þetta og eina sem að ég get bent þér á er að fara á leitarvélarnar og leita með orðunum tweaker eða booster og vélarhlutur fyrir framan, t.d. mem booster, cpu booster, hd tweaker.