Jæja ég er í smá vandræðum hérna.
Málið er að ég er með 19'Hansol 920P skjá. Fínn skjár að mínu mati en… ég get ekki farið í 800x600 upplausn eða neðar. Þetta þýðir t.d. að fyrir nokkrum vikum þegar ég var að laga windows hjá mér þá þurfti ég að ná mér í annan skjá til að komast inn í safe-mode.
Vitiði eitthvað hvað ég get gert í þessu eða af hverju þetta er?
IRMM