sum sjónvörp hafa bæði s-vid tengi og oftast 2 scart tengi, þú getur tengt s-vid úr tölvu (er oftast aftan á video-ut skjákortum) yfir í s-vid. eða svid úr tölvu aftan á scart tengi…. En þá þarf sjónvarpið að geta skipt yfir á s-vid mode á scarttengi“stöðinni” sem er AV eða þannig, fer eftir sjónvarpi. Þetta er minnsta kosti hægt á sony.
Oftast virkar að ýta 2 á takkann sem þú ýtir á til að fara á AV -stöðina, þótt að þetta sé ekkert stöð heldur þar sem þú getur horft á DVD, video eða tölvuna þína