PCI Express
Ég var að heyra um að þetta PCI Express væri að koma. Sumir segja að það sé mjög lítill munur á PCI og AGP en sumir segja að það sé 3 sinnum öflugara en AGP, svo spurning mín er. Ég er nefnilega að kaupa mér nýja tölvu, sem er náttlega AGP en er þess virði að bíða eftir PCI Express miða við hvað það á eftir að vera gott eða…….Segið mér álit ykkar á PCI Express