Nú hef ég verið að keyra dual proccessor tölvur í hérumbil eitt og hálft ár og hef alltaf átt í smá basli við að setja NT og W2k inn á þessar tölvur… Ég hef gert þetta snuðrulaust á flestum öðrum tölvum sem ég hef átt (þ.e.a.s. eins örgjörva vélum). Það sem ég er að leitast eftir er hvort aðrir lendi í veseni með tvo örgjörva í tveggja örgjörva vélum eða hvort þetta sé eitthvað annað, svosem kotrauppsetning eða kortin sjálf? Endilega svarið ef þið hafið eitthvað um þetta að segja.
Bendill (2xPIII700@869Mhz + 2xP2Celeron366@550Mhz)