Ég er að spá í að fara að fá mér nýja vél. Það sem mig vantar er ráðgjöf hvað á að fara í þetta, hvaða týpur af öllu draslinu o.sv.fr + vifur og allt . Þetta á að vera leikja vél en ég er ekki með neitt svaka budget, er að selja mína gömlu, 2.0ghz p4, Shuttle s51 barebone system, 2x256 ddr 333 og Radeon 9600xt 128mb. Það eina sem ég vil er harðdiskur ekki minni en 200gb 8mb buffer og ekki lakara kort en þetta sem ég er með. Ef einhver séní hefur tíma aflögu væri fínt að fá smá leiðsögu frá honum/þeim.
Takk fyrir.