Ég var að fá mér Half-Life 2 í gær og hann er búinn að vera að krassa og frjósa soldið. Stundum kom Bluescreen og þá stóð að “nv4_disp.dll” hafi valdið þessu krassi. Þannig ég dríf í því að uppfæra skjákort driverinn (er með GeForce FX 5600), en þá byrjar skjárinn að “flicka” og blikka (svona blikk eins og kemur þegar hann breytir um upplausn þegar maður fer inní leik..). Þetta lagast ef ég minnka upplausnina á skjánum en ég e vanur að nota 1280x1024 :S. Getur einhver hjálpað mér?
Machine spec.
3.06 Ghz 800fsb með HyperThreading.
MSI 865PE Neo2-P
GeForce FX 5600 256mb
512DDR 400mhx Kingston minni
Windows XP SP1
Varist að hafa orðið “vefstjóri” í undirskrift því þá tekur *vefstjóri það út! :) Vinsamlegast hafið ekki fleiri en 4 línur í undirskrift.