Pæling
Segjum ef ég væri tilbúinn að eyða kannski 150 þúsund í nýja heimilistölvu, og mig vantaði ekki skjá, lyklaborð, kassa, diskadrif og þannig dót. Heldur aðallega bara örgjörva, móðurborð, skjákort, vinnsluminni og harðan disk. Hvernig tölvu mynduð þið mæla með fyrir þennan pening, eða hvað væri það besta sem ég gæti fengið fyrir 150 þúsund?