Skjákort...
Málið er þannig að alltaf þegar ég fer í counter-strike eða aðra leiki frýs tölvan alltaf, og þegar ég tékka inní kassann þá er skjákortið BRENNANDI heitt… Ég er að nota GeForce MX440 ef það breytir einhverju. Er þetta skjákort of lélegt fyrir counter-strike eða þarf maður að fá sér viftu á helvítið? Getur séð mynd af því hér. Nema þetta gula er ekki á mínu… Á þetta að fylgja mér skjákortinu því ég fékk það ekki með mínu? Vona að þið getið frætt mig einhvað um þetta…