Ágætis uppsetning þarna sem þú hefur…
Miðað við þetta sem ég sé, þá sýnist mér þú vera með Chieftec turn, með innbyggðan aflgjafa frá Chieftec. Hann er með 25A á 3,3 V og 5 V sem er alveg nóg fyrir þetta kerfi, EN þú ert aðeins með 15A á +12V straumi sem er EKKI gott. Þegar tölvur eru farnar að restarta for no reason, þá er það oftast, 1. Aflgjafi ekki nógu stór fyrir tölvuna, 2. Hitavandmál með CPU og síðan er það WinXp.
Ef þú lætur aflgjafa vinna á fullu loadi endalaust (12V er mikilvægasti straumurinn á aflgjafa) getur hann, a)slökkt á tölvunni bara upp úr þurru, vantar þá rafmagn í einhvern hluta tölvunnar b)allt í einu hætt að virka eftir fáa mánuði c) kveiknað í þeim, kemur stundum fyrir, sérstaklega með cheap ass aflgjafa.
Þú er með Prescott gjörva, Hann tekur MIKIÐ af orku aflgjafans, að minnst 10-12 amper sem gefur þér 3 amper fyrir móðurborðið og skjákortið og það er ekki nóg.
Ein spurning? Varstu að bæta eitthvað við vélina áður en þessi vandamál komu upp?
Enn þetta er pott þétt aflgjafinn, fáðu þér aflgjafa sem er með að minnst 25A á +12A ok?
Athugaðu þennan frá att
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=1146Og þessi hitastig í speedfan eru mjög fín, miðað við að þú ert með PRescott, en þeir verða MJÖG HEITIR!!!!!!!!!!!! farðu á MSI -forum til að læra hvernig á að stilla speedfan eftir móðurborðinu þínu.
Goodluck!
Tölva er ekki það sama og talva.