Hvað finnst ykkur vera besta móðurborðið fyrir TBird 1000, ég er ekki að spá í borð fyrir overclocking. Bara stabílt og gott borð fyrir leiki ekkert vesen. Ég er rosalega hrifinn af ASUS A7A266 með DDR minni, það er reyndar í því eitthvað kubbasett sem ég kannast ekki við, það heitir ALiMAGiK sem stamstendur af M1647 North Brigde og M1535D South Bridge. Veit einhver eitthvað um þetta kubbasett.
Kveðja Bingi.