Backround info.
Ég er Palm-ari af lífi og sál og hef verið það lengi. Ég fékk mér fileófax fyrir mörgum árum og fann að þetta var eitthvað sem hentaði mér vel. Síðan fékk ég mér Casio SF-7900 “lófatölvu” sem var dagbók og contactar en síðan var ég ekki digital í nokkur ár. Júlli vinur minn kom mér aftur á sporið með því að fá sér Palm lófatölvu og síðan er ekki aftur snúið. Fyrsti Palminn var Palm VX sem er svart/hvít lófavél með 2mb minni en síðan fékk ég með Palm M505 sem er litavél með 8mb minni og minnisrauf fyrir auka minni. Í janúar fékk ég mér fyrsta fullorðins Palminn eða Palm Tungsten C (TC) og er hann 400mhz með 64mb minni, WiFi og lyklaborði.
Hér er linkur í hann http://www.palmone.com/us/products/handhelds/tungsten-c/
CASIO SF-7900 > PalmVX > Palm m505 > Palm Tungsten C
Kveðja