Pooky, tannskrem eyðir ekki upp neinu í disknum.
Það sem veldur því að diksurinn er ekki lesinn rétt er að rispan verður þess valdandi að geislinn brotnar vitlaust á disknum vegna þess að rispan kastar ljósinu á rangan stað,
Það eru 2 algengar aðferðir til að laga diska.
1. Tannkrem, þá seturðu t.d. með putta óblandað tannkrem á rispurnar og lætur bíða í 24 tíma. síðan notarðu mjúkan klút til að þurrka allt tannkremið af (tannkremið sem sest í rispuna ætti að verða eftir í rispunni og þá hverfur brotið sem veldur því að gögnin lesast vitlaust).
2. Einnig er hægt að nota fínan sandpappír. með því að sverfa smá plast varnarlag efst á disknum þá hverfur rispan (í raun nákvæmlega eins og þegar þú massar bíl og fjarlægir smá lag til að eyða rispunni. Þetta er það sem fagaðilar gera nema þeir nota fullkominn búnað frekar en bara að nudda með höndunum og taka því jafnt lag af öllum disknum.