Þannig stendur málið. Ég er með Trust 5.1 hjóðkerfi, hjóðkortið er innbyggt í móðurborðið og það styðst við surround (það eru þrjár innstungur, ein græn fyrir fram hátalarana, ein svört fyrir aftur hátalaran og síðan oranges fyrir miðju hátalaran og bassaboxið).
Ég er búinn að athuga alla hátalaran og þeir virka allir.
Vandamálið er þegar ég er t.d. er að horfa á mynd eða í leikjum. Þá virkar ekki bassin. Ég athugaði configuratin(C-media 3D audio) á hljóðinu. Þar stendur “Center/Bass Output swap”. Ég prufaði að afhaka það þá virkaði bassin, þá slökknaði á miðjuhátalarinn.
Er einhver Über snillingur í þessu sem getur hjálpað mér?
Þakka öll svör (nema þau leiðilegu).