Eru fleiri að lenda í því að endarnir á dvd-inu eru að koma höktandi ?
Þetta gerist of oft þegar ég er að skrifa bíómyndir (öryggisafrit af mínum eigin að sjálfsögðu) að endirinn á disknum höktir..
Gæti þetta vera eitthvað incompatability með diskana eða gæti þetta verið firmware-ið í drifinu?
Ef það er einhver þarna sem hefur lent í svipuðu og náð að laga þennann galla þá endilega svarið hér.
Þetta er 4x skrifari frá Msi og þetta gerist sama á hvaða hraða ég brenni s.s. 1x , 2x , 2.4x og 4x