Þetta er líklegast harði diskurinn þinn, ráðlegg þér að formatta strax áður en hann fer alveg og annaðhvort færa draslið þitt yfir á aðra tölvu eða sætta þig við að þú missir það.
Ég er með hálfónýtan harðann disk og þetta gerist nokkuð oft hjá mér. Mín lausn þar sem ég á ekki pening: Skiptu disknum upp í 2-3 partition, C fyrir windows uppsetninguna, og E(eða einhver stafur) drif fyrir allt draslið þitt. Þetta þýðir að þegar þú færð blue screen þá geturðu formattað C drifið og sett upp windows aftur á stuttum tíma (hafðu c drifið um svona 4-7gb). Þá missirðu ekki draslið þitt sem er á öðrum sector á harðadisknum þinum og getur samt formattað eins oft og þessi villa kemur upp.
Annars getur þetta líka verið stillingar í bios í sambandi við ram og örra.
Talaðu samt við start.is fyrst að vandamálið byrjaði eftir að tölvan kom úr viðgerð hjá þeim. Þeir gætu þurft að láta þig hafa nýjann HD frítt :)