Ég var að versla mér radeon kort fyrir stuttu og fékk mér Radeon 9800 pro 256 powercolor dæmi http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=22&id_sub=1047&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_PC9800PRO
fer heim skelli þessu í og byrja að spila, eftir svona 1 tíma af spilun (mikið að gera :).) þá frýs ég fyrst hugsa ég ekkert um þetta og restarta. fer síðan aftur að spila eftir svona 20 min þá gerist þetta aftur og í þessu er ég búinn að vera að standa í um það bil viku
er búinn að taka minnið út og testa annað, er búinn að formatta vélina, er búinn að prófa fullt af driverum dna omega nokkra catalyst
wxp-w2k-catalyst-7-991-040224m-013831c
wxp-w2k-catalyst-8-042-040803a-016701c
og ekkert hefur gengið endilega ef þið vitið svarið við þessu hikið ekki við að svara.