Jæja, prescott er ný tegund af P4 örgjörvum frá INTEL, fyrir prescott var northwood, wiliamette o.s.frv.
Munurinn er sá að Prescott er búin til í 90 nm “process” og notar HT (hyperthreading), hefur 1 Mb í L2 cache
í stað 512 í Northwood, kemur í stærðum frá 2,8-3,2 Ghz. Nánari upplýsingar má sjá hér :
http://www.intel.com/labs/features/mi02031.htmNorthwood er búin til með 130 nm tækni, er með 512 Kb L2 Cache, með kemur í stærðum frá 1,6-3,2 Ghz, sumir hafa HT, en þetta eru ekki sömu örgjörvarnor nema minni að stærð og með meira cache minni.Þetta er ný gerð af Pentíum 4 örgjörvum og þetta er framtíðin hjá Intel og þeir ætla að þróa sína örgjörva með Prescott
í huga. Eins og sést þá eru Prescott bara með meira afl á minni svæði og eiga þeir því miður til að verða ferkar heitir, en
það er bara vandamál sem ekkert mál er að laga með aukaviftum, góðri CPU viftu og góðum BIOS. (nýjasti Bios inn er ekki alltaf bestur fyrir Örgjörva hitan!)
Það verður ekkert mál að laga hita vandamál með þessum örgjörvum. Ég vill samt benda á að margar prófanir hafa sýnt að 3,2 Ghz Northwood örgjörvinn er alveg jafngóður og 3,2 Ghz örgjörvinn, hitnar minna og meiri reynsla með hann. En Prescott er bara örgjörvin sem tekur við af Northwood.
Hér er mjög góð grein um prescott og Northwood og samanburðin milli þeirra:
http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/display/prescott.htmlEinnig ef þú ferð á Intel.com þá sést að þeir eru að leggja áherslu á 775 pinna örgjörva í stað 478 pinna. Þeir eru eingöngu
Prescott örgjörvar og munu koma í stærðum frá 2,8-3,6 Ghz.
Farðu bara á Intel.com ef þú vilt frekari upplýsingar um þetta.
Ef þú ert að fara uppfæra myndi ég velja Northwood, ef þú ætlar að fá þér 3,2 Ghz, en stærra en það þá bara verðuru á fá þér Prescott. Annars er Prescottarnir bara mjög góðir og ekki hef ég lent í neinu vandræðum með minn 3,2 GHz Prescott, er reyndar aðeins og heitur en það meginhluta móðurborðinu mínu að kenna, 925X með lélegan Bios aðeins 1,0. :-(