Ég er nýlega búinn að setja upp Win XP Pro en er
nú allt í einu í tómu veseni með það. Tíðni
forrita sem hætta að responda er leiðinlega há
og þegar ég ýti á Ctrl+Alt+Del kemur task managerinn
ekki upp. Í staðinn fæ ég lítinn kassa í tray iconin
neðst til hægri sem vísar til task manager. Ekkert
gerist og hvernig á maður þá að bregðast við hinum
forrinunum sem hætta að responda.
Need help… =/
tack tack
–Drekafluga–