Nei, það ætti ekki að skipta neinu máli. Aðalmálið er loftflæðið. Ef viftan blæs út þá er hún einfaldlega að soga loftið inn annarsstaðar, en ef hún blæs inn þá þarf hún að losna við loftið út einhversstaðar.
Bara að passa að það séu loftgöt báðu megin á kassanum þ.e. loftið komist einhversstaðar inn og einhversstaðar út.
kveðja, ELM