ég mundi bara sleppa því að uppfæra nema þú ætlir að fá þér nýtt móðurborð með PCIe rauf, annars ertu að borga alltof mikið fyrir aukninguna. Er sjálfur með X800 XT PCIe kort og bara sáttur með það hingað til. Munar litlu á þeim og XT PE kortunum í þeim vinnslumælingum sem ég hef séð. Einnig hef ég ekki séð nein XT PE kort til sölu ennþá, bara X800 & X800 XT.
Annars eru Nvidia kortin betri í opengl en ati í directx þannig að þetta er svona halflife2 vs. doom3 í raun, spurning hvor leikjavélin verður meira notuð….. spurning líka með Cryengine vélina úr farcry en hún er directx og býsna öflug